
Data di rilascio: 25.10.2017
Etichetta discografica: Daði Freyr Pétursson
Linguaggio delle canzoni: islandese
Næsta Skref(originale) |
Þú hefur kannski ekki skilið hvað ég var að reyna að segja |
En ég skil það vel |
Því hvernig ættir þú að finna merkingu ef hún er engin |
Ég fer stundum fram úr mér |
Læðist inn sú tilfinning að við séum aðeins að ruglast |
Tökum frekar næsta skref í staðinn fyrir að taka þriðja |
Komdu með, við sjáum til hvað gerist að, verður í lagi |
Ef ég hef þig og þú þá mig, þá vitum við að við erum við |
Þú hefur kannski ekki skilið hvað ég var að reyna að segja |
En ég skil það vel |
Því hvernig ættir þú að finna merkingu ef hún er engin |
Ég fer stundum fram úr mér |
Þú hefur kannski ekki skilið hvað ég var að reyna að segja |
En ég skil það vel |
Því hvernig ættir þú að finna merkingu ef hún er engin |
Ég fer stundum fram úr mér |
(traduzione) |
Forse non hai capito cosa stavo cercando di dire |
Ma lo capisco bene |
Pertanto, come dovresti trovare un significato se non ce n'è uno |
A volte vado fuori bordo |
La sensazione si insinua che siamo solo confusi |
Facciamo il prossimo passo invece di fare il terzo |
Dai, vedremo cosa succede, va bene |
Se ho te e tu hai me, allora sappiamo che lo siamo |
Forse non hai capito cosa stavo cercando di dire |
Ma lo capisco bene |
Pertanto, come dovresti trovare un significato se non ce n'è uno |
A volte vado fuori bordo |
Forse non hai capito cosa stavo cercando di dire |
Ma lo capisco bene |
Pertanto, come dovresti trovare un significato se non ce n'è uno |
A volte vado fuori bordo |
Nome | Anno |
---|---|
10 Years | 2021 |
Where We Wanna Be | 2020 |
Endurtaka Mig ft. Blær | 2019 |
Somebody Else Now | 2021 |
Skiptir Ekki Máli | 2019 |
Feel the Love ft. ÁSDÍS | 2021 |
Clear My Head | 2021 |
Something Magical | 2021 |
Lag Sem Ég Gerði | 2019 |
Kemur Þér Ekki Við ft. Króli | 2019 |
Every Moment Is Christmas with You | 2020 |
Allir Dagar Eru Jólin Með Þér | 2018 |