
Data di rilascio: 08.11.2018
Etichetta discografica: Artoffact
Linguaggio delle canzoni: islandese
Dáið er allt án drauma(originale) |
Hvert andartak verður að ári |
Hver einasta hugsun að sári |
Hver tilfinning |
Hver tilfinning að tári |
Reyni samt að dreyma |
Opna nýja heima |
Sorgum virðist erfitt að gleyma |
Milli svefns og vöku urðu draumarnir raunverulegir |
Og veruleikinn martröð |
Hvert andartak verður að ári |
Hver einasta hugsun að sári |
Hver tilfinning |
Hver tilfinning að tári |
Hvert andartak verður að ári |
Hver einasta hugsun að sári |
Hver tilfinning |
Hver tilfinning að tári |
Ég veit að raunveruleikinn er þarna einhversstaðar |
En ég kemst ekki nær og ég er búin að reyna |
Ætli það sé óhollt að láta sig dreyma? |
(traduzione) |
Ogni momento diventa un anno |
Ogni singolo pensiero che fa male |
Ogni sentimento |
Ogni sentimento di lacrime |
Sto ancora cercando di sognare |
Apri un nuovo mondo |
I dolori sembrano difficili da dimenticare |
Tra il sonno e la veglia, i sogni si sono avverati |
E la realtà di un incubo |
Ogni momento diventa un anno |
Ogni singolo pensiero che fa male |
Ogni sentimento |
Ogni sentimento di lacrime |
Ogni momento diventa un anno |
Ogni singolo pensiero che fa male |
Ogni sentimento |
Ogni sentimento di lacrime |
So che la realtà è da qualche parte |
Ma non riesco ad avvicinarmi e ci ho provato |
Pensi che non sia salutare sognare? |
Nome | Anno |
---|---|
Sólstöður | 2021 |
Næturblóm | 2018 |
Draumadís | 2018 |
Kalt | 2016 |
Hvernig kemst ég upp? | 2018 |
Sýnir | 2016 |
Nornalagið | 2018 |
Nótt eftir nótt ft. Bang Gang | 2018 |
Andvaka | 2018 |
Upphaf | 2016 |
Óráð | 2016 |
Lítil Dýr | 2014 |
Myrkrið kallar | 2016 |
Ástarljóð | 2014 |
Ætli það sé óhollt að láta sig dreyma | 2014 |
Líflát | 2016 |
Ekkert nema ég | 2014 |
Yndisdráttur | 2014 |
Umskiptingur | 2014 |
Kælan Mikla | 2016 |