Traduzione del testo della canzone Mara - Skálmöld
Informazioni sulla canzone In questa pagina puoi leggere il testo della canzone Mara , di - Skálmöld. Canzone dall'album Sorgir, nel genere Фолк-метал Data di rilascio: 11.10.2018 Etichetta discografica: Союз Мьюзик по лицензии Napalm Records Lingua della canzone: islandese
Mara
(originale)
Núna sefur dóttir þin á meðan nóttin færist yfir
Norðanvindur úti blæs og frostið bitur allt sem lifir
Fjölskyldan í baðstofunni þar sem fann ég ykkur sitja
Þið voruð falleg og hraust
Er inn um búrið ég braust
Ég vildi barnsins litla vitja
Mara
Mara
Þið voruð falleg og hraust
Er inn um búrið ég braust
Ég vildi barnsins litla vitja
Mara
Vafði hana örmum og hún vissi ekki meira
Veinið ó svo ósköp lágt, en þu áttir samt að heyra
Örvænting og grátur hræddu alla milli stafna
Þid sátud öll þar í kring
Þid genguð hring eftir hring
Og sáuð hana loksins kafna
Mara
Mara
Þid sátud öll þar í kring
Þid genguð hring eftir hring
Og sáuð hana loksins kafna
Mara
Barnið dó í höndum mér, ég burtu fór í snatri
Börðust hjörtu ykkar full af angist, sorg og hatri
Ég er illur óþverri og gleðst er aðrir gráta
Núna geng ég á burt
Þid getið spurninga spurt
En ég er spádómur og gáta
Mara
Mara
Núna geng ég á burt
Þid getið spurninga spurt
En ég er spádómur og gáta
Mara
(traduzione)
Ora tua figlia dorme durante la notte
Fuori soffia il vento del nord e il gelo morde tutto ciò che vive
La famiglia nello stabilimento balneare dove ti ho trovato seduto
Eri bella e sana
È attraverso la gabbia che ho rotto
Volevo la piccola visita del bambino
Mara
Mara
Eri bella e sana
È attraverso la gabbia che ho rotto
Volevo la piccola visita del bambino
Mara
Avvolse le braccia e non seppe altro
Piangi così piano, ma dovresti comunque sentire
La disperazione e il pianto hanno spaventato tutti tra i personaggi
Eri tutto seduto
Hai camminato in tondo
E alla fine l'hanno vista soffocare
Mara
Mara
Eri tutto seduto
Hai camminato in tondo
E alla fine l'hanno vista soffocare
Mara
Il bambino è morto tra le mie mani, sono andato via in fretta
Riempi i tuoi cuori di angoscia, dolore e odio
Sono sporcizia malvagia e gioisco quando gli altri piangono